Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   sun 20. apríl 2014 13:05
Daníel Freyr Jónsson
Myndband: Hooper skoraði eftir mistök Mignolet
Framherjinn Gary Hooper skoraði fyrra mark Norwich í 3-2 tapi liðsins gegn Liverpool á heimavelli í dag.

Markið skoraði hann eftir mistök Belgans Simon Mignolet í marki Liverpool, en hann náði ekki að kýla í burtu fyrirgjöf af hægri vængnum.

Boltinn hrökk fyrir fætur Hooper sem skoraði auðveldlega í autt netið.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner