Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 20. apríl 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Leikið í B-deild Lengjubikarsins
Fer Völsungur í úrslit
Fer Völsungur í úrslit
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Lengjubikarnum er lokið í A-deild, en ekki í B-deild. Í dag eru fjórir leikir í B-deildum karla- og kvenna.

Í B-deild karla berjast Völsungur og Njarðvík um sæti í úrslitum. Leikurinn átti að fara fram á mánudaginn, en var frestað.

Hann verður leikinn í dag, í Boganum á Akureyri. Liðið sem hefur betur mætir Víði Garði í úrslitaleiknum um sigur í B-deild karla.

Í B-deild lýkur riðlinum. Þrjú lið eiga möguleika á því að vinna riðlinn, það eru ÍA, Fylkir og KR. Öll þessi lið leika á útivelli í dag, en það verður spennandi að sjá hvernig staðan verður eftir daginn.

fimmtudagur 20. apríl

Lengjubikar karla - B deild Úrslit
15:00 Völsungur-Njarðvík (Boginn)

Lengjubikar kvenna B deild
14:00 Grindavík-ÍA (Reykjaneshöllin)
14:00 Haukar-Fylkir (Ásvellir)
14:00 Selfoss-KR (JÁVERK-völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner