Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
   fös 20. maí 2016 21:44
Arnar Helgi Magnússon
Gunnar Borg: Mér fannst þeir ekki dæma vel
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Borgþórsson var gríðarlega svekktur að fá ekkert út úr leiknum gegn Leikni R. í kvöld. Leiknum lauk með 0-1 sigri Leiknis.

„Mér fannst við byrja frekar vel, við vorum rólegir og yfirvegaðir. Héldum boltanum vel fyrsta korterið, fengum á okkur 2 frekar þungar sóknir, það kom pínu panikk. Mér fannst við spila ágætlega og Leiknisliðið ekki að skapa sér mikið, það sem þeir sköpuðu sér það gáfum við þeim."

„Mér fannst við sýna það okkur langar að vinna, að hugafar og gæði fari saman. Við sköpuðum okkur mikið af góðum færum."

Gunnar Borgþórsson var ekki sáttur við dómgæsluna í kvöld.

„Mér fannst þeir ekki dæma vel, ég sagði þeim það eftir leikinn. Ég þakkaði þeim fyrir leikinn og sagði þeim það. Þeir áttu slæmann dag, það gerist fyrir okkur alla."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner