Gunnar Jarl Jónsson dæmir toppslag FH og Breiðabliks á morgun.
Gunnar var valinn besti dómari síðasta tímabils af Fótbolta.net.
Gunnar var valinn besti dómari síðasta tímabils af Fótbolta.net.
Leikurinn á morgun hefst 20:00 á Kaplakrikavelli en FH-ingar eru efstir í Pepsi-deildinni með 19 stig, Blikar koma þar á eftir með 18 stig.
Gunnar Sverrir Gunnarsson og Birkir Sigurðarson verða aðstoðardómarar og Erlendur Eiríksson skiltadómari.
Á morgun mætast einnig Valur og ÍBV en þar mun Valdimar Pálsson halda um flautuna.
Stöðuna í deildinni má sjá fyrir neðan.
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir