Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 20. júní 2018 22:52
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
4. deild: 24 mörk í fimm leikjum
Sigurður Þór Hallgrímsson skoraði tvö fyrir GG
Sigurður Þór Hallgrímsson skoraði tvö fyrir GG
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Álftanes vann stórsigur
Álftanes vann stórsigur
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Nóg var um að vera í 4. deildinni í kvöld en fimm leikir fóru fram og í þeim voru skoruð 24 mörk.

Í B-riðli áttust við Mídas og SR og skildu þau jöfn, 1-1. Bæði lið eru um miðjan riðil.

Í C-riðli voru 3 leikir en gríðarleg spenna er á toppnum þar. KFS vann Árborg í toppslag, 5-2 og GG vann sigur á Ísbirninum 3-2. Þá slátraði Álftanes Afríku 8-0 þar sem Guðlaugur Orri Stefánsson skoraði fernu.

Álftanes, Árborg, GG og KFS eru öll jöfn á toppnum með 12 stig.

Og að lokum mættust Kórdrengirnir og Kormákur/Hvöt í toppslag D-riðils. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Markaskorara kvöldsins má sjá hér að neðan.

B-riðill
Mídas 1 - 1 SR
0-1 Markaskorara vantar úr víti ('24)
1-1 Stefán Gunnar Jóhannsson ('70)

C-riðill
Árborg 2 - 5 KFS
0-1 Ásgeir Elíasson ('14)
1-1 Eyþór Helgi Birgisson ('24)
2-1 Anton Ingi Sigurðarson ('35)
2-2 Daníel Már Sigmarsson ('45)
2-3 Egill Jóhannsson ('64)
2-4 Eyþór Daði Kjartansson ('72)
2-5 Ásgeir Elíasson ('85)

GG 3 - 2 Ísbjörninn
1-0 Viktor Guðberg Hauksson ('24)
1-1 Dario Araujo ('49)
2-1 Sigurður Þór Hallgrímsson ('71)
3-1 Sigurður Þór Hallgrímsson ('90)
3-2 Ronnarong Wongmahadthai ('90)

Afríka 0 - 8 Álftanes
0-1 Kristján Lýðsson ('20)
0-2 Davíð Scheving Thorsteinsson ('30)
0-3 Davíð Scheving Thorsteinsson ('58)
0-4 Guðlaugur Orri Stefánsson ('63)
0-5 Björgvin Júlíus Ásgeirsson ('75)
0-6 Guðlaugur Orri Stefánsson ('78)
0-7 Guðlaugur Orri Stefánsson ('83)
0-8 Guðlaugur Orri Stefánsson ('90)


D-riðill
Kórdrengir 1 - 1 Kormákur/Hvöt
0-1 Hilmar Þór Kárason úr víti ('26)
1-1 Lassana Drame ('46)
Athugasemdir
banner
banner
banner