Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
   mið 20. júní 2018 22:33
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Áttum bara ekki neitt inni til að ná í sigur eða stig
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvík tapaði enn og aftur stigum á heimavelli og nú gegn HK. Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur með úrslitin.
„Þetta eru nátturlega enn ein töpuðu stigin á heimavelli og það er vont, það er ekki það sem við vildum en við ætluðum okkur stærri hluti í dag en þetta voru líklega sanngjörn úrslti." Sagði Rafn Markús eftir leik.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  2 HK

Leikur Njarðvíkur og HK var langt í frá að vera mikið fyrir augað en HK-ingar sigruðu Njarðvikingana með tveimur mörkum gegn engu en Njarðvikingar þóttu ekki spila neitt sérstaklega vel í kvöld.
„Þetta var allavega leikurinn sem við höfum verið að gera minnst í, við erum búnir að vera með hörku leiki bæði hérna heima og úti og verið í góðum séns bara í öllum leikjunum en í dag áttum við bara ekki neitt inni til að ná í sigur eða stig." 

Njarðvíkingar voru lengi vel inni í leiknum þó en það var eins og þeir virkuðu slegnir eftir að HK skoraði fyrsta mark leiksins.
„Um leið og þeir skora og svo aftur strax í kjölfarið að þá er þetta nátturlega erfitt." Sagði Rafn Markús.

Athygli hefur vakið að Njarðvíkingar hafa verið að sækja sín stig meira á útivelli.
„Við sækjum útivöllinn, við höfum fengið 7 af 9 stigum okkar þaðan en auðvitað viljum við gera miklu betur á heimavelli, við viljum fá fólkið okkar á völlinn hérna og sýna því hvað við getum og þess vegna er mjög dapurt að fá ekki fleirri stig á heimavelli" 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner