Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fim 20. júlí 2017 22:00
Orri Rafn Sigurðarson
Helgi Sig: Hann tekur tækifærið og jarðar það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Mér líður bara mjög vel eins og eftir alla sigurleiki"
Sagði Helgi Sigurðsson eftir 4-0 sigur Fylkis á Gróttu í Árbænum í kvöld

"Þetta tók tíma að bóka þá að bak aftur þeir gerðu okkur erfitt fyrir og sérstaklega því við vorum ekki nýta færinn í byrjun leiks og þegar við gerum það ekki gefum við Gróttu trúnna á verkefnið og við lentum í smá vandræðum út hálfleikinn "

Valdimar Þór (Fæddur 1999) kom inná sem varamaður snemma í seinni hálfleik hressti upp á sóknarleik Fylkis og skorar 2 mörk

"Hann er búinn að vera bara frábær í þessum tækifærum sem hann er að fá hann skoraði einnig mikilvægt mark á móti Haukum og það er bara frábært að sjá ungan strák koma inn tekur tækifærið og jarðar það "

Aron Snær markvörður Fylkis átti stórfengilega markvörslu í stöðunni 1-0 er hann besti markmaður Inkasso deildarinnar

"Þessi markvarsla er algjör lykill markvarsla þetta er dauðafæri sem að Grótta fær þarna og hann ver þetta algjörlega frábærlega og kom í veg fyrir að þeir jöfnuðu og nokkrum mínútum seinna skorum við annað markið stórt hrós á drenginn"

Fylkir er með einn besta hóp Inkasso deildarinnar og ekkert virðist geta stoppað á leið sinni í Pepsi

"Við ætlum að styrkja okkur en meira inn á vellinum við getum ennþá bætt okkur , þetta er erfið deild ég er búinn að segja það svo oft og við þurfum að vera með hausinn í lagi í hverju einasta verkefni það verða enginn ný andlit í Fylkir en við getumennþá bætt okkur það er ljóst"

Sagði Helgi Sig ánægður og sáttur eftir frammistöðu sinna manna í Árbænum í kvöld

"
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner