Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   mið 20. ágúst 2014 23:47
Arnar Daði Arnarsson
Arnar Már: Eins og að fá mjúkan pakka á jólunum
Arnar Már í leiknum í kvöld.
Arnar Már í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
,,Þetta var eins tilfinning og að fá mjúkan pakka á jólunum. Maður er spenntur en síðan var innihaldið ekki eins og maður vonaðist eftir," sagði Arnar Már Björgvinsson um 3-0 tap Stjörnunnar gegn Inter í kvöld.

Stjörnumenn komu sterkari til leiks síðasta hálftímann og ógnuðu marki Inter.
,,Við ætluðum að reyna að mæta þeim aðeins framar. Við féllum svolítið til baka í seinni hálfleik og sáum möguleikana á að komast framar á þá. Það gekk ágætlega upp á köflum."

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  3 Inter

,,Við fengum tvö skot fyrir utan teig í fyrri hálfleik og ágætis sénsa í seinni hálfleik. Markmiðið úti verður klárlega að ná marki."

Arnar Már hrósaði stuðningsmönnum Stjörnunnar fyrir sinn þátt í kvöld. ,,Ég hef mætt á helvíti marga landsleiki og ég hef aldrei upplifað annað eins. Þetta var ekki bara Silfurskeiðin, þeir náðu stúkunni á móti með sér. Þetta var geðveikt."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner