Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 20. ágúst 2017 15:40
Stefnir Stefánsson
4.deild: Hörður gerði góða ferð suður - ÍH tapaði í Eyjum
Pétur Theodór Árnason skoraði tvívegis fyrir Kríu
Pétur Theodór Árnason skoraði tvívegis fyrir Kríu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Kría 4-5 Hörður Í.
1-0 Pétur Theodór Árnason
2-0 Viðar Þór Sigurðsson
2-1 Axel Sveinsson
2-2 Axel Sveinsson
3-2 Pétur Theodór Árnason
3-3 Birkir Eydal
3-4 Þorgeir Jónsson
4-4 Axel Fannar Sveinsson
4-5 Axel Sveinsson

Hörður Ísafirði gerði góða ferð suður á Seltjarnarnesið, Axel Sveinsson gerði sér lítið fyrir og setti þrennu fyrir Vestfirðingana í hörku leik.

KFS 3-2 ÍH
1-0 Breki Ómarsson
1-1 Ísak Örn Einarsson
2-1 Egill Jóhannsson
2-2 Magnús Stefánsson (víti)
3-2 Ásgeir Elíasson.

KFS fékk ÍH í heimsókn í Eyjum í mikilvægum leik fyrir Hafnfirðingana í toppbaráttu B-riðilsins. Það fór svo að KFS höfðu betur 3-2 sem þýðir það að Augnablik er nú í dauðafæri á að enda í efsta sæti riðilsins og líklegast verður að teljast að ÍH endi þá í öðru sætinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner