Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   sun 20. ágúst 2017 20:58
Ármann Örn Guðbjörnsson
Gísli Eyjólfsson: Vissi af einni þúfu þarna sem hjálpaði mér að hitta boltann vel
Gísli skoraði eitt af mörkum tímabilsins í dag
Gísli skoraði eitt af mörkum tímabilsins í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gísli Eyjólfsson miðjumaður Breiðabliks gerði fyrsta mark liðsins í 3-0 sigri á Víkingum frá Ólafsvík í kvöld þegar liðin mættust í Ólafsvík í Pepsi-deild karla

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  3 Breiðablik

"Þetta var virkilega gott í dag,  við lögðum leikinn vel upp og fórum eftir skipulaginu þannig að það gekk mjög vel upp í dag."

Gísli skoraði magnað mark gegn sínum gömlu liðsfélögum en markið er eitt af mörkum tímabilsins

"Þetta var geðveikt, sætt að sjá hann inni. Það er svo sjaldan sem maður hittir hann svona vel. Ég þekki vel til hérna, ég vissi af einni þúfu þarna þannig hann skoppaði vel áður en ég hitti hann. Annars hefði hann aldrei farið inn" Sagði Gísli léttur eftir leik

Viðtalið má sjá í heild sinni hér í tækinu fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner