Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   sun 20. ágúst 2017 18:33
Orri Rafn Sigurðarson
Gulli Jóns: Hérna áttum við að svara hvort það væri von
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
ÍA og ÍBV mættust í sannkölluðum botnbaráttuslag það sem ekkert annað en þrjú stig voru í boði fyrir skagamenn . ÍBV vann leikinn 1-0 og því ljóst að einn nagli er kominn í fallkistuna hjá ÍA

„Mjög slæm. Bara virkilega," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA aðspurður út í tilfinninguna eftir leik.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  1 ÍBV

„Nei klárlega ekki miða við hvað við sýndum hér í dag þá hefur gírinn ekki alveg verið sá rétti þessi fyrsti klukkutími var ekki nógu góður hjá okkur við leggjum ekki það í þennan leik sem við eigum að gera og niðurstaðan er tap því miður."

Skagamenn virtust einfaldlega ekki rétt gíraðir í þennan leik ógnuðu nánast ekkert fyrsta klukkutíman nema úr föstum leikatriðum og litu ekki út fyrir að vera berjast fyrir lífi sínu

„Menn verða spurja sig að því næstu daga hvort að þessi von sé til því að í dag erum við að spila hálfgerðan úrslita leik og hérna áttum við að svara hvort það væri von en við gerum það ekki "

Vonin er lítil fyrir ÍA en miði er möguleiki , þeir verða að rífa sig í gang því þeir eiga erfitt prógram eftir ef þeir vilja halda sér í deild þeirra bestu.

„Ég kann að meta það , en það verður bara segjast við við verðum að ger abetur í dag ef við ætlum að eiga von og það er nátturlega klárlega verkefni að finna út úr því við þurfum að leggja meira í þetta en við gerðum í dag"

ÍA er stór klúbbur með mikla sögu og á heima í efstu deild það yrði mikill sjónarmissir að missa skagamenn aftur í Inkasso deildina.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild.
Athugasemdir
banner
banner
banner