Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 20. ágúst 2017 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Ísland í dag - Fallslagur á Akranesi
ÍBV heimsækir ÍA í dag.
ÍBV heimsækir ÍA í dag.
Mynd: Raggi Óla
Leikið verður í Pepsi-deild karla, 4. deild karla og 2. deild kvenna í dag.

Fyrsti leikur dagsins í Pepsi-deildinni er viðureign ÍA og ÍBV á Akranesi, leikurinn hefst klukkan 16:00

Það verður flautað til leiks á tveimur völlum klukkan 18:00, Breiðablik heimsækir Víking Ólafsvík og á Víkingsvelli er það viðureign Víkings Reykjavík og KA.

Í 2. deild kvenna er einn leikur á dagskrá þar mætast Grótta og Völsungur, leikurinn hefst klukkan 15:00.

Þrír leikir fara fram í 4. deild karla, Kría og Hörður Í. mætast klukkan 12:00 og á sama tíma mætast KFS og ÍH. Drangey og Stál-úlfur leika lokaleik dagsins í 4. deild en hann hefst klukkan 14:00.

sunnudagur 20. ágúst

Pepsi-deild karla 2017
16:00 ÍA-ÍBV (Norðurálsvöllurinn) (Stöð 2 Sport 2)
18:00 Víkingur Ó.-Breiðablik (Ólafsvíkurvöllur)
18:00 Víkingur R.-KA (Víkingsvöllur) (Stöð 2 Sport 2)

4. deild karla 2017 A-riðill
12:00 Kría-Hörður Í. (Vivaldivöllurinn)

4. deild karla 2017 B-riðill
12:00 KFS-ÍH (Týsvöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
14:00 Drangey-Stál-úlfur (Sauðárkróksvöllur)

2. deild kvenna
15:00 Grótta-Völsungur (Vivaldivöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner