Guehi mun ekki endurnýja - Man Utd gæti selt Onana - Bissouma gæti enn fært sig um set
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
Logi Hrafn ekki ánægður með sína stöðu í Króatíu - „Aldrei sáttur á bekknum“
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
   sun 20. ágúst 2017 20:49
Ármann Örn Guðbjörnsson
Milos: Við stjórnuðum leiknum frá upphafi
Milos og Olgeir fara sáttir heim
Milos og Olgeir fara sáttir heim
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Milos Milojevic og hans lærisveinar í Breiðablik fóru góða ferð til ólafsvíkur í kvöld þar sem þeir sóttu 3 sannfærandi stig eftir að hafa gert 3 mörk gegn Víkingum án þess að fá á sig mark. Með sigrinum lyftu Blikar sér uppfyrir Víkinga í deildinni

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  3 Breiðablik

"Við stjórnuðum leiknum frá upphafi og spilanlega séð þá vorum við betri allan tímann. Vissulega fengu þeir nokkur hálffæri þar sem þeir hefðu getað refsað okkur en engu síður þá opuðum við leikinn vel og uppskárum 3 stig"

Baráttan um miðja deild er mjög hörð og Blikar lyftu sér upp í 8 sæti eða upp um eitt sæti og sendu Víkinga niður í það 9. Blikar eru hins vegar einungis 3 stigum frá FH sem er í 3. sætinu

"Það fer ekkert á milli mála að þetta var svokallaður 6 stiga leikur. Þeir voru stigi fyrir ofan okkur og hin liðin að nálgast. Það er ekkert sjálfgefið að fá 3 stig hér í Ólafsvík"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner