lau 20. september 2014 15:58
Jón Stefán Jónsson
1. deild - Úrslit: Leiknir deildarmeistari
Leiknir Reykjavík er deildarmeistari í 1.deild karla. Hér hampa þeir bikarnum í dag.
Leiknir Reykjavík er deildarmeistari í 1.deild karla. Hér hampa þeir bikarnum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknismenn eru deildarmeistarar í 1.deild karla árið 2014 eftir 4-0 sigur á Tindastól á heimavelli sínum í dag. Skagamenn gerðu á sama tíma jafntefli 2-2 við KA á Akureyri en sigur hefði reyndar ekki nægt þeim til að vinna deildina þar sem Leiknismenn unnu sinn leik.

Leiknir og ÍA fara upp í Pepsi-deildina en KV og Tindastóll niður.

Leiknir 4 - 0 Tindastóll
1-0 Ingvi Hrannar Ómarsson ('43, sjálfsmark)
2-0 Fannar Þór Arnarsson ('61)
3-0 Matthew Horth ('78)
4-0 Magnús Már Einarsson ('84)

KA 2 - 2 ÍA
1-0 Arsenij Buinickij ('2)
1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson ('19)
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('49, víti)
2-2 Þórður Þorsteinn Þórðarson ('51)

Haukar 2 - 1 Víkingur Ó.
0-1 Eyþór Helgi Birgisson
1-1 Hilmar Rafn Emilsson
2-1 Hilmar Trausti Arnarsson

Grindavík 4 - 1 Selfoss
0-1 Ragnar Þór Gunnarsson ('25)
1-1 Einar Karl Ingvarsson ('45)
2-1 Magnús Björgvinsson ('50)
3-1 Hákon Ívar Ólafsson ('74)
4-1 Magnús Björgvinsson ('82)

KV 1 - 3 Þróttur R.
1-0 Einar Már Þórisson
1-1 Alexander Veigar Þórarinsson
1-2 Markaskorara vantar
1-3 Markaskorara vantar

BÍ/Bolungarvík 1 - 2 HK
0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson ('3)
1-1 Nigel Francis Quashie ('31, víti)
1-2 Viktor Unnar Illugason ('59)
Athugasemdir
banner
banner
banner