Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 20. september 2014 16:02
Jón Stefán Jónsson
2. deild - Úrslit: Völsungur féll þrátt fyrir sigur
Afturelding hélt sæti sínu í 2.deild á markahlutfalli
Afturelding hélt sæti sínu í 2.deild á markahlutfalli
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Völsungur frá Húsavík og Reynir frá Sandgerði eru fallin í 3.deild.Völsungar unnu Sindra á Hornafirði 3-1 og Reynir gerði jafntefli við Fjarðabyggð 2-2 í Sandgerði. Afturelding hélt sæti sínu í deildinni með því að gera 0-0 jafntefli við Ægi á heimavelli. Afturelding, Völsungur og Reynir Sandgerði enduðu öll með 22 stig en Afturelding var með besta markahlutfall þessara liða og halda sér því í deildinni.

Afturelding - Ægir 0-0

Huginn - Njarðvík 2-4
0-1 Arnar Aðalgeirsson
1-1 Alvaro Montejo Calleja
1-2 Arnar Aðalgeirsson
1-3 Björn Axel Guðjónsson
2-3 Markaskorara vantar
2-4 Styrmir Gauti Fjelsted

KF - Grótta 3-4
0-1 Markaskorara vantar
1-1 Gabríel Reynisson
2-1 Maro Blagojevic
2-2 Guðjón Gunnarsson
2-3 Ísak Einarsson
2-4 Ísak Einarsson
3-4 Kemil Cesa

Sindri - Völsungur 1-3
0-1 Arnþór Hermannsson ('35)
0-2 Markaskorara vantar ('55)
0-3 Gunnar Jósteinsson ('61)
1-3 Markaskorara vantar ('89)

Reynir S. - Fjarðabyggð 2-2
0-1 Markaskorara vantar
0-2 Markaskorara vantar
1-2 Markaskorara vantar
2-2 Markaskorara vantar

ÍR - Dalvík/Reynir 1-0
1-0 Arnór Björnsson ('65)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner