Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mán 20. október 2014 17:00
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Cillessen á toppnum
Ísland sigraði Holland í síðustu viku.
Ísland sigraði Holland í síðustu viku.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir þær 20 fréttir sem voru mest lesnar á Fótbolta.net í nýliðinni viku.

Fréttir í tengslum við landsleik Íslands og Hollands í síðustu viku eru ofarlega á lista

  1. Cillessen rauk úr viðtali: Ég ætla ekki að svara þessu (mán 13. okt 21:19)
  2. Jón Daði: Fátækt ekkert til að skammast sín fyrir (lau 18. okt 09:45)
  3. Útlendingar á Twitter skilja ekkert í sigri Íslands (mán 13. okt 22:23)
  4. Næsti FIFA listi: Ísland best Norðurlandanna (þri 14. okt 21:32)
  5. Tómas Ingi: Það eru fávitar úti um allt (mán 13. okt 14:10)
  6. KSÍ fær alls konar skilaboð eftir sigurinn (þri 14. okt 10:27)
  7. Materazzi hyllir Lagerback (þri 14. okt 14:32)
  8. Íslenskur slúðurpakki #2 (mið 15. okt 12:05)
  9. Topp tíu - Bestir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar (lau 18. okt 08:00)
  10. Twitter - Van Persie ekki hress í morgun (þri 14. okt 16:00)
  11. Myndband: Skoskur dómari með allt niðrum sig (mið 15. okt 17:00)
  12. Einkunnagjöf: Gylfi maður leiksins (mán 13. okt 20:40)
  13. Arjen Robben: Við gáfum þeim þessi mörk (mán 13. okt 21:12)
  14. Magnús Agnar: Hollendingar spurðu hvort ég væri fullur (þri 14. okt 13:52)
  15. „Van Persie og Robben duttu úr vasa Kára" (fim 16. okt 13:04)
  16. Özil á forsíðum vegna framhjáhaldsmáls (mið 15. okt 19:30)
  17. Eiður Smári spáir í leiki helgarinnar á Englandi (fös 17. okt 12:00)
  18. Dani Alves samþykkir að fara í Man Utd (lau 18. okt 10:20)
  19. Myndir: Svona gæti Laugardalsvöllur litið út (fim 16. okt 11:20)
  20. Ef Evrópa væri 54 þjóða deildarkeppni (mán 13. okt 11:43)

Athugasemdir
banner
banner
banner