fim 20. nóvember 2014 08:30
Ívan Guðjón Baldursson
Frakkar fjölmennastir í Úrvalsdeildinni
Mynd: Getty Images
Búið er að rannsaka hvaða land á flesta fulltrúa í ensku Úrvalsdeildinni með því að reikna út spilaðar mínútur samlanda.

Á síðasta tímabili léku Englendingar 32.36% alls tímans en sú tala hefur hækkað upp í 36.08%, aðallega þökk sé nýliðum Burnley.

Flestir erlendu leikmennirnir koma frá Frakklandi. Spánn er með næstflesta og svo kemur Argentína.

8 efstu liðin á síðasta tímabili keyptu 44 nýja leikmenn í sumar. 33 þeirra eru ekki enskir.

England 36.08%
1. Frakkland 7.74%
2. Spánn 5.94%
3. Skotland 4.87%
4. Argentína 4.30%
5. Belgía 4.26%
6. Írland 4.22%
7. Holland 3.18%
8. Wales 2.45%
9. Brasilía 1.75%
10. Serbía 1.72%
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner