Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
banner
   sun 21. janúar 2018 20:38
Ívan Guðjón Baldursson
Reykjavíkurmótið: ÍR náði í fyrsta stigið
Guðmundur Magnússon gerði bæði mörk Fram.
Guðmundur Magnússon gerði bæði mörk Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR 2 - 2 Fram
0-1 Guðmundur Magnússon ('10, víti)
1-1 Gylfi Örn Öfjörð ('57)
2-1 Guðfinnur Þórir Ómarsson ('77)
2-2 Guðmundur Magnússon ('89)

ÍR og Fram gerðu 2-2 jafntefli í Reykjavíkurmóti karla í dag. Liðin mættust í Egilshöllinni.

Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks.

Gylfi Örn Öfjörð og Guðfinnur Þórir Ómarsson skoruðu báðir fyrir ÍR í síðari hálfleik en Guðmundur var mættur aftur til að jafna fyrir Fram undir lokin.

Bæði lið eru búin með þrjá leiki á mótinu. Þetta er fyrsta stig ÍR og annað stig Fram.
Athugasemdir
banner
banner