Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
   mán 21. apríl 2014 19:11
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Hæfileikarnir gátu ekki notið sín
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
FH komst í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir sigur á KR í vítaspyrnukeppni í dag. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma.

„Stjáni gerði gæfumuninn með því að verja þessar tvær vítaspyrnur. Það var ekki mikið í spilunum. Þetta var jafn leikur. FH var betra liðið í fyrri hálfleik og við kannski ívið betri í síðari en það reyndi nánast ekkert á markverðina allan leikinn," segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR.

„Þetta var ekki fallegur leikur og mikið um langa bolta. Völlurinn er erfiður þegar hann er svona þurr og vallaraðstæður gera það að verkum að ekki er hægt að sýna snilldartakta. Boltinn skoppar illa og gerir báðum liðum erfitt fyrir. Það er fullt af góðum leikmönnum í báðum liðum en hæfileikarnir njóta sín ekki vel við þessar aðstæður."

Viðtalið við Rúnar má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar tjáir hann sig meðal annars um lokaundirbúning KR-inga fyrir Pepsi-deildina.
Athugasemdir
banner
banner
banner