banner
fös 21.apr 2017 18:53
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Tyrkland: Ólafur Ingi akkeriđ í markalausu jafntefli
watermark Ólafur Ingi spilađi 90 mínútur.
Ólafur Ingi spilađi 90 mínútur.
Mynd: NordicPhotos
Karabuksport 0 - 0 Kasimpasa

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í tyrkneska liđinu Karabukspor mćttu Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag.

Karabukspor var fyrir leik 11 stigum frá fallsćti ţegar sjö umferđir voru eftir. Liđiđ er ţví í ágćtis málum.

Leikurinn í dag fór ţannig ađ ekkert mark var skorađ og liđin ţurftu ţví ađ skiptast jafnan hlut, stigalega séđ.

Ólafur Ingi, sem er íslenskur landsliđsmađur, lék allan leikinn á miđjunni hjá Karabukspor, sem er núna 12 stigum frá fallinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar