Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   þri 21. maí 2013 22:35
Brynjar Ingi Erluson
Gulli Gull: Á morgun kemur nýr dagur
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks í Pepsi-deild karla, var eðlilega svekktur með 0-1 tap fyrir FH í kvöld.

,,Auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa fótboltaleikjum. Við verðum bara að taka þessu eins og menn, við áttum miðað við frammistöðuna í leiknum ekkert skilið út úr þessu þannig séð, en hefðum getað náð í jafntefli alla vega. Þeir skoruðu eitt og við ekkert," sagði Gunnleifur.

,,Ekkert ósvipað og við höfum gert. Við viljum spila sóknarbolta, en fundum fá færi á þeim í fyrri hálfleik og vorum ekki að spila eins og við vildum og FH-ingar mun betri en við í fyrri hálfleik, en við náðum betra floti í seinni hálfleik og mun skárri en sá fyrri."

,,FH er með frábært lið, Íslandsmeistarar og með frábæra menn í hverri stöðu. Það er hætt við því að lið fái á sig færi á móti þeim, þannig ég þurfti bara að standa mína vakt."

,,Nei, við erum ekki ánægðir með það, það er augljóst mál. Því verður ekki breytt, á morgun kemur nýr dagur og þá förum við að undirbúa næsta leik og halda áfram og horfa fram á veg,"
sagði Gunnleifur að lokum.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner