De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Mótið er nýbyrjað og fullt af stigum eftir
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
   þri 21. maí 2013 22:35
Brynjar Ingi Erluson
Gulli Gull: Á morgun kemur nýr dagur
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks í Pepsi-deild karla, var eðlilega svekktur með 0-1 tap fyrir FH í kvöld.

,,Auðvitað alltaf leiðinlegt að tapa fótboltaleikjum. Við verðum bara að taka þessu eins og menn, við áttum miðað við frammistöðuna í leiknum ekkert skilið út úr þessu þannig séð, en hefðum getað náð í jafntefli alla vega. Þeir skoruðu eitt og við ekkert," sagði Gunnleifur.

,,Ekkert ósvipað og við höfum gert. Við viljum spila sóknarbolta, en fundum fá færi á þeim í fyrri hálfleik og vorum ekki að spila eins og við vildum og FH-ingar mun betri en við í fyrri hálfleik, en við náðum betra floti í seinni hálfleik og mun skárri en sá fyrri."

,,FH er með frábært lið, Íslandsmeistarar og með frábæra menn í hverri stöðu. Það er hætt við því að lið fái á sig færi á móti þeim, þannig ég þurfti bara að standa mína vakt."

,,Nei, við erum ekki ánægðir með það, það er augljóst mál. Því verður ekki breytt, á morgun kemur nýr dagur og þá förum við að undirbúa næsta leik og halda áfram og horfa fram á veg,"
sagði Gunnleifur að lokum.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner