Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 21. maí 2015 17:00
Magnús Már Einarsson
Teddy Sheringham tekur við Stevenage (Staðfest)
Sheringham fagnar markinu fræga árið 1999.
Sheringham fagnar markinu fræga árið 1999.
Mynd: Getty Images
Teddy Sheringham hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Stevenage í ensku D-deildinni.

Hinn 49 ára gamli Sheringham hefur ekki starfað áður sem knattspyrnustjóri.

Hann hefur undanfarið verið sóknarþjálfari hjá West Ham United.

Sheringham var lengi í enska landsliðinu á sínum tíma en hann spilaði með bæði Tottenham og Manchester United svo eitthvað sé nefnt.
Athugasemdir
banner
banner