Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   sun 21. maí 2017 22:13
Brynjar Ingi Erluson
Gísli Eyjólfs: Þetta er kærkomið
Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks.
Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla, var í skýjunum með 3-2 sigur liðsins á Víking í fjórðu umferð deildarinnar í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu.

Gísli var afar öflugur hjá Blikum en hann lagði upp fyrsta marki á Hrvoje Tokic og var þeirra öflugasti maður fram á við.

Blikar höfðu tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni fram að þessum leik og hafði hann og liðsfélagar hans ástæðu til þess að fagna.

„Þetta var kærkomið að ná þessu loksins hérna. Þetta mátti koma löngu fyrr en gott að fá þrjá punkta í dag," sagði Gísli.

„Við erum búnir að fara yfir föstu leikatriðin en kannski datt þetta meira inn í dag en í hinum leikjunum. Menn eru alltaf gíraðir, skiptir engu máli hvernig þetta er búið að fara."

„Við erum bara að fara í einvígi, vinna þau og þá kemur baráttan og viljinn og maður gerir þetta fyrir félaga sína,"
sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner
banner