Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 21. júlí 2015 12:39
Magnús Már Einarsson
Man City lagði Roma í vítaspyrnukeppni
Raheem Sterling í leiknum í dag.
Raheem Sterling í leiknum í dag.
Mynd: Getty Images
Manchester City 2 - 2 Roma (5-4 eftir vító)
1-0 Raheem Sterling ('3)
1-1 Miralem Pjanic ('8)
1-2 Kelechi Iheanacho ('52)
2-2 Adem Ljajic ('87)

Manchester City lagði Roma eftir vítaspyrnukeppni í leik á æfingamóti í Ástralíu í dag.

Raheem Sterling stimplaði sig inn í lið Manchester City með því að skora strax á þriðju mínútu.

Lokatölur urðu 2-2 en Manchester City hafði betur í vítaspyrnukeppni 5-4.

Manchester City mætir Real Madrid í næsta leik á mótinu á föstudag.
Athugasemdir
banner
banner