Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
„Það verða læti í okkur, það er alveg klárt"
Gunnar Heiðar: Verður gaman að fá þá á grasið okkar
Nik: Hún hefði í raun ekki átt að spila neitt en hefur gert frábærlega
Óskar Smári eftir 7-1 tap: Furðulegt en satt þá líður mér bara vel
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
Sölvi Geir: Okkur fannst dómgæslan halla gegn okkur
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Láki: Sagði mér að drulla mér bara í burtu
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
   þri 21. júlí 2015 21:39
Magnús Már Einarsson
Þorsteinn: Þessi íþrótt snýst rosalega mikið um hugarfar
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vorum miklu betri allan síðari hálfleikinn," sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Blikar voru manni færri nánast allan síðari hálfleikinn eftir að Telma Hjaltalín Þrastardóttir fékk rauða spjaldið fyrir að sparka í Helen Lynskey. Þrátt fyrir það náði Rakel Hönnudóttir að skora sigurmarkið.

Topplið Blika var lengi að brjóta ísinn gegn Aftureldingu í dag og í síðustu viku var liðið tölvuert lengi að afgreiða Þrótt sem er í næstneðsta sæti deildarinnar.

„Auðvitað talar maður um hugarfar. Kannski síast það inn í að við erum að spila við lið sem eru á allt öðrum stað í deildinni. Þessi íþrótt snýst rosalega mikið um hugarfar og kannski spilaði það inn í í fyrri hálfleik."

Ásta Eir Árnadóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru á leið til Bandaríkjanna í skóla í ágúst og Þorsteinn segir að möguleiki sé á að Breiðablik nái í liðsstyrk.

„Við erum að skoða og hugsa okkar mál. Við sjáum hvað gerist," sagði Þorsteinn.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner