Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   þri 21. júlí 2015 21:39
Magnús Már Einarsson
Þorsteinn: Þessi íþrótt snýst rosalega mikið um hugarfar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vorum miklu betri allan síðari hálfleikinn," sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Blikar voru manni færri nánast allan síðari hálfleikinn eftir að Telma Hjaltalín Þrastardóttir fékk rauða spjaldið fyrir að sparka í Helen Lynskey. Þrátt fyrir það náði Rakel Hönnudóttir að skora sigurmarkið.

Topplið Blika var lengi að brjóta ísinn gegn Aftureldingu í dag og í síðustu viku var liðið tölvuert lengi að afgreiða Þrótt sem er í næstneðsta sæti deildarinnar.

„Auðvitað talar maður um hugarfar. Kannski síast það inn í að við erum að spila við lið sem eru á allt öðrum stað í deildinni. Þessi íþrótt snýst rosalega mikið um hugarfar og kannski spilaði það inn í í fyrri hálfleik."

Ásta Eir Árnadóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru á leið til Bandaríkjanna í skóla í ágúst og Þorsteinn segir að möguleiki sé á að Breiðablik nái í liðsstyrk.

„Við erum að skoða og hugsa okkar mál. Við sjáum hvað gerist," sagði Þorsteinn.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner