Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Viðtal við Elmar Atla
Viðtal við Magnús Má
Viðtal við Lárus Orra
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Viðtal við Óskar Hrafn
Viðtal við Luke Rae
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
Sá efnilegasti 2025: Við í Vestra þekkjum að spila leiki þar sem allt er undir
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
banner
   fös 21. ágúst 2015 20:13
Alexander Freyr Tamimi
Fanndís Friðriks: Kannski einn
Kvenaboltinn
Fanndís gerði Stjörnunni lífið leitt í kvöld.
Fanndís gerði Stjörnunni lífið leitt í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fanndís Friðriksdóttir var hetja Breiðabliks þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna.

Með sigrinum er Breiðablik komið í frábæra stöðu á toppi deildarinnar, með sjö stiga forskot þegar fjórar umferðir eru eftir. Þær hafa enn ekki tapað leik í sumar og útlitið er því gott. Fanndís telur sigur kvöldsins hafa verið sanngjarnan.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  1 Breiðablik

„Mér fannst við eiga fleiri færi. Þær pressuðu svakalega á okkur í seinni hálfleik og við héldum þetta út og fengum opnari færi í fyrri hálfleik," sagði Fanndís við Fótbolta.net.

„Mér fannst við tiltölulega öruggar í okkar varnarleik og við gáfum ekki mikið færi á okkur."

Fanndís vill ekki meina að Blikar séu komnar með níu fingur á titilinn:

„Ekki svo marga, kannski einn. Við þurfum að klára það sem eftir er."
Athugasemdir
banner