Liverpool og Newcastle gætu skipst á framherjum - Bayern undirbýr tilboð í Verbruggen - Man Utd horfir til Sporting
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
   fös 21. ágúst 2015 20:13
Alexander Freyr Tamimi
Fanndís Friðriks: Kannski einn
Fanndís gerði Stjörnunni lífið leitt í kvöld.
Fanndís gerði Stjörnunni lífið leitt í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fanndís Friðriksdóttir var hetja Breiðabliks þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna.

Með sigrinum er Breiðablik komið í frábæra stöðu á toppi deildarinnar, með sjö stiga forskot þegar fjórar umferðir eru eftir. Þær hafa enn ekki tapað leik í sumar og útlitið er því gott. Fanndís telur sigur kvöldsins hafa verið sanngjarnan.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  1 Breiðablik

„Mér fannst við eiga fleiri færi. Þær pressuðu svakalega á okkur í seinni hálfleik og við héldum þetta út og fengum opnari færi í fyrri hálfleik," sagði Fanndís við Fótbolta.net.

„Mér fannst við tiltölulega öruggar í okkar varnarleik og við gáfum ekki mikið færi á okkur."

Fanndís vill ekki meina að Blikar séu komnar með níu fingur á titilinn:

„Ekki svo marga, kannski einn. Við þurfum að klára það sem eftir er."
Athugasemdir
banner
banner