Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks, var í tvígang stálheppinn að setja ekki boltann í eigið net í 1-1 jafnteflinu gegn KR í kvöld.
Gunnleifur varði fyrst frá honum og svo fór boltinn í stöngina.
Gunnleifur varði fyrst frá honum og svo fór boltinn í stöngina.
Lestu um leikinn: KR 1 - 1 Breiðablik
„Við stjórnuðum fyrri hálfleiknum frá A til Ö. KR-ingar voru lítið að skapa sér fyrir utan kannski tvö næstum sjálfsmörk frá mér."
„Ég var mjög heppinn. Ég veit ekki hvað Addi hefði gert ef þessir boltar hefðu farið inn," sagði Damir.
Tómas Meyer tók Damir tali eftir leikinn og má sjá það viðtali í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir