Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   lau 21. september 2013 20:07
Alexander Freyr Tamimi
Myndband: Suso með glæsilegt mark á Spáni
Jesse Lingard, lánsmaður Birmingham frá Manchester United, er ekki eini lánsmaðurinn frá ensku stórliði sem er að gera góða hluti.

Suso, miðjumaður Liverpool, er á láni hjá Almeria í heimalandinu og skoraði hann glæsilegt mark í 2-2 jafntefli gegn Levante í La Liga í dag.

Suso þrumaði knettinum í netið fyrir utan teig og var skot hans gersamlega óverjandi.

Hér að neðan má sjá markið hans Suso, sem gegndi þokkalega stóru hlutverki í liði Liverpool á síðustu leiktíð.


SUS by bw38
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner