Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
   sun 21. september 2014 18:43
Jóhann Óli Eiðsson
Árni Vill: Ég fékk bara þrjú færi, nýtti öll
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta fínn leikur. Við komum sprækir til leiks og vorum með þetta allan tímann. Afar kærkomin þrjú stig,“ voru fyrstu viðbrögð Árna Vilhjálmssonar eftir að hann hafði skorað þrjú marka Breiðabliks á Víkingi í 4-1 sigri.

„Ég var mjög skilvirkur í dag og það var mjög fínt að ná að skora þessi þrjú mörk. Ég fékk góðar sendingar fyrir og náði að klára færin. Ég fékk bara þrjú færi og kláraði þau öll. Aðalmálið er samt að hafa unnið leikinn.“

„Þetta eru víst einhverjir skór sem Viktor Unnar keypti þegar hann var í atvinnumaður í Reading. Hann lofaði mér mörkum í þessum skóm, gullskónum, og það var engin lygi þar.“

„Við börðumst allan leikinn og vorum frískir. Spiluðum vel saman, héldum boltanum vel og spiluðum hratt. Í raun vorum við öflugir frá öftustu línu fram í fremsta sóknarmann. Við vitum vel að við erum góðir í fótbolta, við þurfum bara að halda þessu áfram.“


Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner