Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   sun 21. september 2014 18:26
Jóhann Óli Eiðsson
Gummi Ben: Einfaldleikinn er oftar en ekki bestur
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
„Þetta er góð tilfinning sem gleymist aldrei,“ sagði Guðmundur Benediktsson eftir að Breiðablik hafði sigrað Víking 4-1 í vonskuveðri í Kópavogi í dag.

„Við höfum gert mikið af jafnteflum upp á síðkastið. Við spiluðum vel meginþorra leiksins í dag og uppskárum góðan sigur. Fyrsti hálftíminn var frábær og stórfurðulegt að við skulum ekki hafa skorað fleiri mörk. Við hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en Víkingur er alvöru lið og gaf okkur leik þrátt fyrir að vera manni færri.“

„Þegar vel gengur þá reyna menn oft að gera erfiðari hluti. Einfaldleikinn er oftar en ekki bestur. Þegar okkur gekk sem best þá vorum við að gera einfalda hluti en við vorum að gera þá vel og þegar menn fara að flækja hlutina þá verða þeir erfiðari.“

„Árni er í liðinu til að skora fyrir okkur. Við ræddum þetta aðeins fyrir leikinn og hann er ekki bara í kjaftinum. Hann stóð við stóru orðin.“


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner