Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 21. september 2014 18:26
Jóhann Óli Eiðsson
Gummi Ben: Einfaldleikinn er oftar en ekki bestur
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
„Þetta er góð tilfinning sem gleymist aldrei,“ sagði Guðmundur Benediktsson eftir að Breiðablik hafði sigrað Víking 4-1 í vonskuveðri í Kópavogi í dag.

„Við höfum gert mikið af jafnteflum upp á síðkastið. Við spiluðum vel meginþorra leiksins í dag og uppskárum góðan sigur. Fyrsti hálftíminn var frábær og stórfurðulegt að við skulum ekki hafa skorað fleiri mörk. Við hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en Víkingur er alvöru lið og gaf okkur leik þrátt fyrir að vera manni færri.“

„Þegar vel gengur þá reyna menn oft að gera erfiðari hluti. Einfaldleikinn er oftar en ekki bestur. Þegar okkur gekk sem best þá vorum við að gera einfalda hluti en við vorum að gera þá vel og þegar menn fara að flækja hlutina þá verða þeir erfiðari.“

„Árni er í liðinu til að skora fyrir okkur. Við ræddum þetta aðeins fyrir leikinn og hann er ekki bara í kjaftinum. Hann stóð við stóru orðin.“


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner