Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 21. september 2014 11:00
Jón Stefán Jónsson
Allir Íslandsmeistarar yngri flokka: Breiðablik á flesta titla
Blikar unnu flest verðlaun í yngri flokkum sumarið 2014
Blikar unnu flest verðlaun í yngri flokkum sumarið 2014
Mynd: www.breidablik.is
Breiðablik vann til flestra Íslandsmeistaratitla í yngri flokkum á knattspyrnusumrinu sem var að ljúka. Sjaldan hafa þó sennilega bikararnir dreyfst jafn vel á milli félaga eins og í ár, sem hugsanlega ber þess vitni að mörg félög sinna grasrótarstarfinu afar vel.

ÍA og KA voru einu landsbyggðarliðin til að vinna til Íslandsmeistaratitils þetta árið, ÍA vann B-liðakeppni 4.flokks kvenna og 3.flokks karla. KA vann B-liðakeppni 3.flokks kvenna.

Hér að neðan er listi yfir alla Íslandsmeistara í A- og B-liðum yngri flokka sumarið 2014. Óskum við krökkunum sem unnu til verðlauna og þjálfurum þeirra til hamingju með árangurinn.

5.flokkur kvenna
A-lið
1.sæti: Víkingur
2.sæti: Valur

B-lið
1.sæti: Valur
2.sæti: Víkingur

C-lið
1.sæti: FH
2.sæti: Breiðablik

5.flokkur karla
A-lið
1.sæti: HK
2.sæti: Breiðablik

B-lið
1.sæti: Víkingur
2.sæti: HK

C-lið
1.sæti: Breiðablik 2
2.sæti: FH

D-lið
1.sæti: ÍA
2.sæti: HK

4.flokkur kvenna
A-lið
1.sæti: FH
2.sæti: Breiðablik

B-lið
1.sæti: ÍA
2.sæti: Valur

4.flokkur karla
A-lið
1.sæti: Breiðablik
2.sæti: Stjarnan

B-lið
1.sæti: KR
2.sæti: Fjölnir

C-lið
1.sæti: FH
2.sæti: FH 2

3.flokkur kvenna
A-lið
1.sæti: Breiðablik
2.sæti: Fylkir

B-lið
1.sæti: KA
2.sæti: FH

3.flokkur karla
A-lið
1.sæti: KR
2.sæti: Fjölnir

B-lið
1.sæti: ÍA
2.sæti: KR

C-lið
1.sæti: KR
2.sæti: Haukar

2.flokkur kvenna
1.sæti: Breiðablik
2.sæti: FH

2.flokkur karla
A-lið
1.sæti: Stjarnan
2.sæti: ÍA

B-lið
Ekki lokið.




Athugasemdir
banner
banner
banner
banner