Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   fim 21. september 2017 15:20
Magnús Már Einarsson
Myndband: Hannes og Kjartan Henry í löngu viðtali í Danmörku
Hannes Þór Halldórsson.
Hannes Þór Halldórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hannes Þór Halldórsson, markvörður Randers, og Kjartan Henry Finnbogason, framherji Horsens, voru gestir í löngum þætti á TV2ostjylland í vikunni.

Þar ræddu þeir um Íslendinga í danska boltanum og hver lykilinn er að góðri frammstöðu íslenskra leikmanna.

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Randers, og Bo Henriksen, þjálfari Horsens og fyrrum leikmaður Vals, Fram og ÍBV, eru einnig í viðtali í þættinum.

Íslendingarnir sýna færni sína í dönskunni en þátturinn fer fram á dönsku.

Smelltu hér til að horfa á þáttinn
Athugasemdir
banner
banner