þri 21. október 2014 17:35
Elvar Geir Magnússon
Meistaradeildin - Byrjunarlið: Kolbeinn byrjar á Nývangi
Barcelona - Ajax í opinni dagskrá
Kolbeinn Sigþórsson.
Kolbeinn Sigþórsson.
Mynd: Getty Images
Stöð 2 Sport sýnir leik Barcelona og Ajax í opinni dagskrá klukkan 18:45 en vonandi mun Kolbeinn Sigþórsson skora sitt fyrsta Meistaradeildarmark á Nývangi í kvöld.

Það er jöfn og spennandi barátta í F-riðlinum þar sem PSG er með fjögur stig, Barcelona þrjú, Ajax tvö og APOEL frá Nikósíu eitt.

Byrjunarlið Barcelona: Ter Stegen; Alves, Piqué, Bartra, Alba; Rakitic, Mascherano, Iniesta; Pedro, Messi, Neymar.

Byrjunarlið Ajax: Cillessen; Van Rhijn, Veltman, Moisander, Viergever; Klaassen, Zimling, Andersen; Schöne, Kolbeinn Sigþórsson, Kishna.

Diego Costa er fjarri góðu gamni hjá Chelsea sem mætir Maribor frá Slóveníu á Brúnni. Chelsea er með fjögur stig á toppi G-riðils en Maribor og Schalke hafa tvö og Sporting rekur lestina með eitt stig. Loic Remy er í fremstu víglínu hjá bláliðum.

Byrjunarlið Chelsea: Cech, Ivanovic, Filipe, Zouma, Terry, Fabregas, Oscar, Hazard, Matic, Willian, Remy.
(Varamenn: Courtois, Azpilicueta, Cahill, Ake, Salah, Solanke, Drogba)

Roma tekur á móti Bayern München. Þýska liðið er búið að vinna báða leiki sína til þessa en Roma er með fjögur stig og Manchester City tvö en þessi þrjú lið eru að berjast um tvö efstu sæti E-riðils.

Byrjunarlið Roma: De Sanctis; Torosidis, Manolas, Yanga M'Biwa, Cole; Pjanic, De Rossi, Nainggolan; Iturbe, Totti, Gervinho

Byrjunarlið Bayern München: Neuer; Rafinha, Boateng, Dante, Alaba, Lahm, Xabi Alonso; Müller, Robben, Götze; Lewandowski



Meistaradeildin - Leikir dagsins:

E-riðill:
16:00 CSKA Moskva - Manchester City (Stöð 2 Sport)
18:45 Roma - FC Bayern (Stöð 2 Sport 4)

F-riðill:
18:45 APOEL - PSG
18:45 Barcelona - Ajax (Stöð 2 Sport)

G-riðill:
18:45 BATE - Shakhtar
18:45 Chelsea - Maribor (Stöð 2 Sport 3)

H-riðill:
18:45 Porto - Athletic Bilbao
18:45 Schalke - Sporting
Athugasemdir
banner
banner
banner