banner
ţri 21.nóv 2017 11:33
Elvar Geir Magnússon
Áhorfendur fengu upp í kok af leiđinlegum fótbolta Pulis
Tony Pulis er orđinn atvinnulaus.
Tony Pulis er orđinn atvinnulaus.
Mynd: NordicPhotos
Barry Glendenning, íţróttafréttamađur Guardian, segir ađ stćrsta ástćđan fyrir ţví ađ West Bromwich Albion lét Tony Pulis fara hafi veriđ ţrýstingur frá óánćgđum stuđningsmönnum.

„Stuđningsmönnum hefur lengi leiđst einfaldur og óađlađandi leikstíll liđsins sem er ekki lengur ađ skila ţeim úrslitum sem gerđu ađ verkum ađ liđiđ endađi í 13., 14. og 10. sćti síđustu ţrjú tímabil. Ţeir hafa nú fengiđ ţađ sem ţeir vildu," segir Glendenning.

„Eins og frćgt er hefur Pulis aldrei falliđ á stjóraferli sínum sem stendur saman af níu félögum á 25 árum. Hans stćrsta afrek sem stjóri var björgun Crystal Palace fyrir fjórum árum, ţegar hann skilađi liđinu í 11. sćti, tólf stigum frá fallsćti. Björgun sem skilađi Pulis titlinum stjóri ársins í úrvalsdeildinni."

„Pulis hefur lengi veriđ ţekktur sem slökkviliđsmađur sem ađhyllist leikstíl sem stuđningsmenn sćtta sig viđ svo lengi sem hann býr til góđ úrslit, öruggt sćti í efstu deild og áframhaldandi úrvalsdeildarpening sem flćđir inn."

Ţegar Pulis tók viđ West Brom, 1. janúar 2015, var liđiđ nákvćmlega á sama stađ og núna. Í fjórđa neđsta sćti, einu stigi frá fallsćti.

West Brom hefur ađeins unniđ fjóra af síđustu 22 úrvalsdeildarleikjum.

Gary Megson er tekinn viđ stjórn West Brom til bráđabirgđa. Hann var knattspyrnustjóri félagsins 2000-2004 og snéri aftur til starfa hjá ţví í sumar, sem ađstođarmađur Pulis.
Stöđutaflan England
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 17 16 1 0 52 11 +41 49
2 Man Utd 17 12 2 3 37 11 +26 38
3 Chelsea 17 11 2 4 31 14 +17 35
4 Tottenham 17 9 4 4 30 14 +16 31
5 Liverpool 17 8 7 2 34 20 +14 31
6 Burnley 17 9 4 4 16 12 +4 31
7 Arsenal 17 9 3 5 30 20 +10 30
8 Leicester 17 7 5 5 27 23 +4 26
9 Watford 17 6 4 7 26 29 -3 22
10 Everton 17 6 4 7 21 29 -8 22
11 Southampton 17 4 6 7 17 23 -6 18
12 Huddersfield 17 5 3 9 12 29 -17 18
13 Brighton 17 4 5 8 14 23 -9 17
14 Bournemouth 17 4 4 9 15 20 -5 16
15 Stoke City 17 4 4 9 19 36 -17 16
16 Newcastle 17 4 3 10 16 26 -10 15
17 West Brom 17 2 8 7 12 22 -10 14
18 Crystal Palace 17 3 5 9 12 28 -16 14
19 West Ham 17 3 5 9 14 32 -18 14
20 Swansea 17 3 3 11 9 22 -13 12
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches