ţri 21.nóv 2017 08:30
Ívan Guđjón Baldursson
Conte međ nćstbestu byrjun sögunnar - Pep fjórđi
Mynd: NordicPhotos
Ađeins Jose Mourinho hefur byrjađ 50 fyrstu leiki ensku úrvalsdeildarinnar betur en Antonio Conte.

Mourinho náđi 126 stigum úr fyrstu 50 leikjum sínum, eđa 2.52 stig á leik, á međan Conte fékk 118 stig, eđa 2.36 stig á leik.

Í ţriđja sćti kemur annar Ítali, sem rétt eins og Mourinho og Conte kom í ensku úrvalsdeildina til ađ taka viđ Chelsea. Ţađ er Carlo Ancelotti međ 116 stig.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er í fjórđa sćti međ 112 stig en líklegt er ađ hann fari á topp listans ef miđađ er viđ fyrstu tvö tímabil, enda er Man City á fleygiferđ eftir tólf umferđir.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches