ţri 21.nóv 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Darren Fletcher leikjahćsti Skotinn í sögu úrvalsdeildarinnar
Mynd: NordicPhotos
Hinn 33 ára gamli Darren Fletcher spilađi allan leikinn er Stoke gerđi jafntefli viđ Brighton í gćrkvöldi.

Ţetta var 326. leikur Fletcher í ensku úrvalsdeildinni og er hann ţar međ orđinn leikjahćsti Skotinn frá upphafi deildarinnar.

Fletcher tekur fram úr Gary McAllister sem spilađi 325 leiki fyrir liđ á borđ viđ Leeds og Liverpool.

Fletcher spilađi 223 deildarleiki međ Manchester United og 91 međ West Bromwich Albion. Leikurinn gegn Brighton var hans tólfti međ Stoke.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches