ţri 21.nóv 2017 09:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ronaldo getur bćtt markamet í Meistaradeildinni
Mynd: NordicPhotos
Cristiano Ronaldo er af mörgum talinn besti knattspyrnumađur heims og jafnvel allra tíma.

Hann er 32 ára gamall og getur bćtt eigiđ markamet í Meistaradeild Evrópu, en hann skorađi 16 mörk áriđ 2015.

Ronaldo er ţegar búinn ađ skora 16 mörk á ţessu ári og eru tveir leikir eftir í riđlakeppninni.

Real mćtir APOEL Nicosia í Kýpur í kvöld og á svo heimaleik gegn Borussia Dortmund í lokaumferđinni.

Ronaldo er búinn ađ gera sex mörk í fjórum leikjum í Meistaradeildinni en er ađeins kominn međ eitt í deildinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches