Fram 0 - 1 ÍA:
0-1 Jón Vilhelm Ákason ('69)
Síðasta leik dagsins í Lengjubikar karla var að ljúka en þá vann ÍA sigur á Fram í Egilshöll.
0-1 Jón Vilhelm Ákason ('69)
Síðasta leik dagsins í Lengjubikar karla var að ljúka en þá vann ÍA sigur á Fram í Egilshöll.
Eina mark leiksins skoraði Jón Vilhelm Ákason um miðjan síðari hálfleikinn.
ÍA er því á toppi riðilsins með fullt hús stiga, 6 stig eftir tvo leiki en þeir unnu BÍ/Bolungarvík í fyrsta leik. Fram er með þrjú stig eftir sigur á KR í fyrsta leik.
Fram: Ögmundur Kristinsson, Arnþór Ari Atlason, Haukur Baldvinsson, Ásgeir Marteinsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Halldór Arnarsson, Aron Bjarnason, Hafsteinn Briem, Sigurður Þráinn Geirsson, Ósvald Jarl Traustason, Alexander Már Þorláksson.
Varamenn: Hörður Fannar Björgvinsson (m), Jökull Steinn Ólafsson, Aron Þórður Albertsson, Andri Þór Sólbergsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Arnór Daði Aðalsteinsson, Sigurður Kristján Friðriksson.
ÍA: Árni Snær Ólafsson, Aron Ýmir Pétursson, Arnór Snær Guðmundsson, Ármann Smári Björnsson, Ingimar Elí Hlynsson, Garðar Gunnlaugsson, Jón Vilhelm Ákason, Andri Adolphsson, Hallur Flosason, Jón Björgvin Kristjánsson, Sindri Snæfells Kristinsson.
Varamenn: Arnar Már Guðjónsson, SVerrir Mar Smárason, Hákon Ingi Einarsson, Eggert Kári Karlsson, Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban, Einar Logi Einarsson, Þórður Þorsteinn Þórðarson.
Athugasemdir