Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 22. febrúar 2017 20:00
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Leroy Sane eyðilagði 4 milljóna króna veðmál
Leroy Sane skoraði fimmta mark Man City í gær
Leroy Sane skoraði fimmta mark Man City í gær
Mynd: Getty Images
Leroy Sane, leikmaður Manchester City eyðilagði veðmál hjá einum óheppnum manni sem varð til þess að maðurinn missti af rúmum fjórum milljónum króna.

Sane skoraði síðasta markið í ótrúlegum 5-3 sigri Man City á Monaco í gærkvöldi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Sane hefur viðurkenndi á Twitter síðu sinni að hnn vorkenni manninum.

Maðurinn sem gerði veðmálið setti tvær evrur á að Atletico Madrid myndi vinna Leverkusen, 4-2 og að Man City myndi vinna Monaco 4-3.

Ef veðmálið hefði maðurinn næstum 17þúsund faldað upphæð sína og fengið fyrir það 34.200 evrur sem gera rúmar fjórar milljónir íslenskar krónur.

Sane skoraði sigurmarkið á 82. mínútu.



Athugasemdir
banner
banner
banner