Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   fim 22. febrúar 2018 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Evrópudeildin í dag - Östersund í borgarferð
Arsenal fær Östersund í heimsókn.
Arsenal fær Östersund í heimsókn.
Mynd: Getty Images
Timo Werner fór illa með Napoli á Ítalíu.
Timo Werner fór illa með Napoli á Ítalíu.
Mynd: Getty Images
Seinni leikirnir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar verða leiknir í kvöld og er spennan mikil.

Það er urmull og af flottum leikjum. Sænska smábæjarliðið Östersund er í borgarferð í London og fer í heimsókn á Emirates-leikvanginn þar sem mótherjinn verður Arsenal. Möguleikinn er lítill sem enginn fyrir Östersund sem tapaði fyrri leiknum 3-0.

Villareal og Lyon eigast við í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport, Kaupmannahafnarpiltar mæta Atletico Madrid, Celtic gæti slegið Zenit úr leik og þá er RB Leipzig í góðri stöðu gegn Napoli, rétt eins og AC Milan gegn búlgarska liðinu Ludogorets.

Hér að neðan eru allir leikir kvöldsins.

Leikir kvöldsins:
16:00 Lokomotiv Moskva - Nice (3-2)
18:00 Atletico Madrid - FC Kaupmannahöfn (4-1)
18:00 Dynamo Kiyv - AEK Aþena (1-1)
18:00 Zenit - Celtic (0-1)
18:00 RB Leipzig - Napoli (3-1 - Stöð 2 Sport 2)
18:00 Villareal - Lyon (1-3 - Opinn á Stöð 2 Sport)
18:00 Viktoria Plzen - Partizan (1-1)
18:00 Lazio - Steaua Búkarest (1-0)
18:00 Sporting Lissabon - Astana (3-1)
20.05 Atalanta - Borussia Dortmund (2-3 - Stöð 2 Sport 2)
20:05 Athletic Bilbao - Spartak Moskva (3-1)
20:05 Salzburg - Real Sociedad (2-2)
20:05 AC Milan - Ludogorets (3-0 - Stöð 2 Sport 3)
20:05 Arsenal - Östersund (3-0 - Stöð 2 Sport)
20:05 Braga - Marseille (0-3)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner