Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 22. febrúar 2018 18:00
Magnús Már Einarsson
Seedorf fær Muntari til Deportivo (Staðfest)
Sulley Muntari.
Sulley Muntari.
Mynd: Getty Images
Deportivo La Coruna hefur samið við miðjumanninn Sulley Muntari en hann hefur verið á reynslu hjá félaginu að undanförnu.

Hinn 33 ára gamli Muntari yfirgaf Pescara á Ítalíu síðastliðið sumar og hefur verið án félags síðan þá.

Clarence Seedorf, nýráðinn þjálfari Deportivo La Coruna, spilaði með Muntari hjá AC Milan á sínum tíma og þjálfaði hann einnig hjá AC Milan árið 2014.

Muntari og Seedorf eiga það sameiginlegt að hafa báðir spilað bæði með AC Milan og Inter.

Deportivo La Coruna er í næstneðsta sæti í spænsku úrvalsdeildinni, þremur stigum frá öruggu sæti. Liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Seedorf.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner