Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 22. febrúar 2018 16:30
Magnús Már Einarsson
Sigla í ferju á milli leikja Íslands á HM - Skráning í gangi
Mynd: HM ferja
Skráning er í gangi í ferju sem mun sigla íslenskum stuðningsmönnum á milli borganna sem Ísland spilar í á HM í sumar. Um er að ræða ferð frá 15-27. júní.

Ísland mætir Argentínu í Moskvu 16. júní en þaðan er siglt til Stalíngrad/Volgograd þar sem Ísland spilar við Nígeríu 22. júní. Þaðan er síðan farið til Rostov-á-Don þar sem Ísland mætir Króatíu 26. júní.

Smelltu hér til að sjá ferðatilhögun og nánari upplýsingar

Ath.!
Flug er ekki innifalið (unnið er að leiguflugi)
Tímasetningar eru að Moskvutíma, UTC +3 klst.
Þjónusta í skipi hefst á kvöldverði fyrsta dag og lýkur á morgunverði lokadag
Fullt fæði „Full Board“ 3 margrétta máltíðir á dag

VERÐ Á FERÐALANG:
Eins manns káeta: 330.000 kr
Tveggja manna káeta: 270.000 kr
Þriggja manna káeta: 250.000 kr
Fjögurra manna káeta: 230.000 kr

Upplýsingar um skipið
Skipið M/S Furmanov er af gerðinni "302", nýuppgert
Lengd 130 m, farþegafjöldi 270 manns, djúprista 3 m, áhöfn um 100 manns (sem dekrar við farþega!)
Allar káetur eru með gluggum sem snúa út ("til hafs")

Facebook síða fyrir siglinguna
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner