Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mið 22. mars 2017 18:00
Elvar Geir Magnússon
Parma
Óttar Magnús: Solskjær hefur komið með marga góða punkta
Icelandair
Óttar á landsliðsæfingu í dag.
Óttar á landsliðsæfingu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson er í landsliðshópi Íslands í fyrsta sinn fyrir mótsleik. Þessi tvítugi sóknarmaður gekk í vetur í raðir Molde í Noregi þar sem miklar væntingar eru bundnar við hann.

„Tilfinningin er æðisleg og það er mikill heiður að vera valinn. Ég er ánægður með að vera í þessum hóp," segir Óttar.

Frammistaða Óttars á undirbúningstímabilinu með Molde hefur verið lofandi.

„Þetta hefur gengið vel hingað til, ég hef spilað slatta og verið að skora einhver mörk. Ég finn mig vel í liðinu og tengi vel við strákana. Þetta er mjög fínt."

Þjálfari Molde er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum markahrókur Manchester United. Óttar segir að Solskjær hafi hjálpað sér.

„Hann hefur komið með marga litla punkta varðandi staðsetningar og hvernig eigi að klára færin. Hann er að kenna manni sitt lítið af hverju."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner