Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 22. apríl 2014 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Haraldur Stefánsson, stuðningsmaður Manchester United:
Van Gaal er soldið eins og lausláta stelpan sem þú veist að er solid dráttur en er aldrei að fara að verða sálufélagi þinn #djöflarnir

Tryggvi Páll Tryggvason, raududjoflarnir.is:
Er að skrifa örlítið uppgjör um David Moyes. Rakst á sturlaða staðreynd. Þegar mótið er hálfnað munar bara 2 stigum á Liverpool og United.

Auðunn Blöndal, sjónvarpsmaður:
Óska David Moyes alls hins besta! Vona að hann fái fínan klúbb og geri góða hluti. United greinilega bara of stór biti fyrr kallinn!

Hörður Snævar Jónsson, 433.is:
Draumur minn um United í sumar. Mourinho tekur við og hann fær Cristiano Ronaldo til að koma aftur.

Guðmundur Magnússon, leikmaður Fram:
Fór með faðirvorið í gær áður en ég fór að sofa. Vá hvað JZ tók það til sín, þegar ég vaknaði var bænin búin að rætast! #MoyesOut

Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður á DV:
Hvaðan í ósköpunum kom nafn Louis van Gaal samt í umræðuna? Hann átti að verða eftirmaður Ferguson árið 2003 en síðan eru liðin 11 ár!

Jóhann Ólafur Sigurðsson, sportbloggid.net:
Að ráða Louis Van Gaal væri jafn heimskulegt og ef Utd hefði ráðin Sven Göran Eriksson hér um árið. #fotbolti #manutd

Kristján Atli Ragnarsson, kop.is:
So it begins. Klopp segir nei. Menn segja nei þegar þú ert ekki í CL, það er bara þannig. #RealityBites

Eyþór Guðjónsson, kop.is:
Eins Gary Neville er flottur analyser - þá skil ég ekki þessa vörn sem hann heldur uppi fyrir Moyes. #gamaldagsfótbolti

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari:
Er @GummiBen hinn nýi The Chosen One? Verða Blikar ekki örugglega mættir með borðann í stúkuna? #HinnÚtvaldi

Freyr Alexandersson, þjálfari Leiknis:
Óska Óla Kristjáns til hamingju með mjög svo spennandi starf í frábærum klúbbi. #fcn

Athugasemdir
banner
banner