Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 22. apríl 2017 13:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Gylfi byrjar og Butland snýr aftur
Nær Gylfi að skora hjá Butland.
Nær Gylfi að skora hjá Butland.
Mynd: Getty Images
Hull er í baráttu við Swansea.
Hull er í baráttu við Swansea.
Mynd: Getty Images
Nær Lukaku að skora?
Nær Lukaku að skora?
Mynd: Getty Images
Það er spilað í bæði bikarnum og ensku úrvalsdeildinni á Englandi um helgina. Það eru undanúrslit í bikar og annar leikurinn fer fram í dag. Núna eftir tæpan klukkutíma eru þó fjórir leikir í deild að byrja.

Það er einn sjónvarpsleikur, en þar er Gylfi Þór Sigurðsson í eldlínunni. Swansea, lið Gylfa, er í fallsæti og þarf á þremur stigum að halda gegn Stoke í dag. Gylfi er í byrjunarliði Swansea.

Gylfi hefur verið besti maður Swansea á tímabilinu og þeir reiða mikið á hann. Hjá Stoke snýr Jack Butland aftur eftir árs fjarveru.

Bournemouth mætir Middlesbrough og þar er Rudy Gestede á bekknum. Gestede hefur farið í gegnum 43 leiki í ensku úrvalsdeildinni án þess að vinna. Kemur sigurleikurinn í dag?

Hull mætir Watford, en Hull er í samkeppni við Swansea um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Það munar tveimur stigum á liðunum.

Að lokum er það svo leikur West Ham og Everton í Lundúnum. Þar á Romelu Lukaku að hrella vörn West Ham.

Bournemouth - Middlesbrough

Byrjunarlið Bournemouth: Boruc, Smith, Francis, S Cook, Daniels, Fraser, Arter, Gosling, Pugh, King, Afobe.
(Varamenn: Allsop, Mings, Cargill, L Cook, Stanislas, Gradel, Mousset)

Byrjunarlið Middlesbrough: Guzan, Barragan, Chambers, Ayala, Gibson, Friend, Clayton, De Roon, Downing, Ramirez, Negredo.
(Varamenn: Dimi, Fabio, Bernardo, Forshaw, Traore, Stuani, Gestede)

Hull - Watford

Byrjunarlið Hull: Jakupovic, Elmohamady, Ranocchia, Maguire, Robertson, Markovic, Clucas, N'Diaye, Grosicki, Evandro, Niasse
(Varamenn: Marshall, Huddlestone, Hernandez, Maloney, Mbokani, Dawson, Henriksen)

Byrjunarlið Watford: Gomes; Janmaat, Prödl, Britos, Holebas, Cleverley, Doucouré, Capoue, Amrabat, Deeney, Niang.
(Varamenn: Pantilimon, Mariappa, Kabasele, Zúñiga, Behrami, Success, Okaka)

Swansea - Stoke

Byrjunarlið Swansea: Fabianski, Naughton, Kingsley, Mawson, Fernandez, Fer, Britton, Carroll, Ayew, Llorente, Gylfi Þór.
(Varamenn: Ki, van der Hoorn, Borja Baston, Nordfeldt, Montero, Narsingh, Roberts)

Byrjunarlið Stoke: Butland, Johnson, Shawcross, Martins Indi, Pieters, Shaqiri, Allen, Cameron, Arnautovic, Berahino, Crouch.
(Varamenn: Bardsley, Muniesa, Whelan, Adam, Diouf, Sobhi, Grant)

West Ham - Everton

Byrjunarlið West Ham: Adrian, Collins, Fonte, Reid, Masuaku, Fernandes, Nordtveit, Kouyate, Lanzini, Ayew, Calleri.
(Varamenn: Randolph, Cresswell, Rice, Makasi, Holland, Sakho, Fletcher)

Byrjunarlið Everton: Stekelenburg, Holgate, Jagielka, Williams, Baines, Gueye, Schneiderlin, Davies, Barkley, Mirallas, Lukaku.
(Varamenn: Robles, Kone, Barry, Calvert-Lewin, Lookman, Pennington, Kenny)

Leikir dagsins:
14:00 Bournemouth - Middlesbrough
14:00 Hull - Watford
14:00 Swansea - Stoke (Stöð 2 Sport 2)
14:00 West Ham - Everton
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner