lau 22. apríl 2017 12:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn: Malaga kláraði Valencia með góðum kafla
Sandro var á skotskónum.
Sandro var á skotskónum.
Mynd: Getty Images
Malaga 2 - 0 Valencia
1-0 Recio ('36 )
2-0 Sandro Ramirez ('40 )

Hádeigsleikurinn í spænska boltanum var að klárast. Malaga fékk Valencia í heimsókn, en bæði lið voru í neðri hlutanum.

Valencia hefur ollið miklum vonbrigðum á tímabilinu og stuðningsmenn liðsins sem heimsóttu Malaga í dag fóru í fýluferð.

Malaga kláraði Valencia með góðum kafla undir lok fyrri hálfleiks. Miðjumaðurinn Recio skoraði fyrsta markið áður en Sandro Ramirez, fyrrum leikmaður Barcelona bætti við.

Það voru ekki skoruð fleiri mörk í seinni hálfleiknum og lokatölur 2-0 í Malaga í dag. Malaga er núna í 14. sæti, en Valencia er í 12. sætinu.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 20 12 4 4 39 18 +21 40
2 FK Krasnodar 20 11 6 3 30 17 +13 39
3 Dinamo 20 10 8 2 33 23 +10 38
4 CSKA 20 8 8 4 34 25 +9 32
5 Lokomotiv 20 8 8 4 32 27 +5 32
6 Spartak 20 9 4 7 27 26 +1 31
7 Kr. Sovetov 20 8 5 7 36 31 +5 29
8 Rubin 20 8 5 7 18 23 -5 29
9 Nizhnyi Novgorod 20 8 4 8 17 17 0 28
10 Rostov 20 7 6 7 28 30 -2 27
11 Fakel 20 6 7 7 18 20 -2 25
12 Akhmat Groznyi 20 5 5 10 19 25 -6 20
13 Orenburg 20 4 7 9 21 29 -8 19
14 Ural 20 5 4 11 19 33 -14 19
15 Baltica 20 3 5 12 12 25 -13 14
16 Sochi 20 3 4 13 19 33 -14 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner