fös 22. maí 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Nýja klippingin hjá Falcao vakti athygli á Twitter.
Nýja klippingin hjá Falcao vakti athygli á Twitter.
Mynd: Twitter
Þrátt fyrir að Eurovision hafi verið áberandi á Twitter undanfarin sólarhring þá er fótboltaumræðan að sjálfsögðu á sínum stað líka.



Snorri Sigurbergsson, íshokkímaður
Heiðar Helguson frægasti leikmaður @SRhockeyIceland frå upphafi! Spes að sjá fyrirsagnir um að félagið vann leik á .net #fotboltinet

Ásgeir Halldórsson, fótboltaáhugamaður
Svitnaði þegar ég sá fréttina um Pape. Óttaðist að missa @ViktorJons úr Dalnum. Brosti aftur þegar ég sá að það er ekki í boði #fotboltinet

Hans Steinar Bjarnason, RÚV
Veðja ekki oft en setti bjórkassa á að G Martin skori minnst 9 í Pepsí. 5 klst síðar tekur Fylkisv hann út í n vikur. Lexía-ekki drekka bjór

Sóli Hólm, uppistandari
Hvað er í gangi? Getur bara ekkert lið komið sómasamlega fram við King Pape? Ég vil fá hann í blokkina mína. #KR #ShameOnVikes #TeamPape

Stuðningsmannasveitin Berserkir
Stuðningssveitin Berserkir vilja þakka @papemf10 fyrir síðustu ár og óskum þér alls hins besta í framtíðinni #vikes #boomboomboom

Arnar Skúli Atlason, Tindastóll
Fyndið að það megi ekki spila á Sauðárkróksvelli þegar maður sér vellina i Pepsi og þeir líta misvel út #mestabullið

Árni Vilhjálmsson, Lilleström
Eg er andvaka og búinn að gráta úr mer augun... Get ekki meiri þjáningu, hleypið okkur í gegn! #12stig





Athugasemdir
banner
banner
banner