Maguire gæti elt McTominay til Napoli - Kolo Muani horfir til Englands - Nkunku vill fara frá Chelsea
   mið 22. júlí 2015 16:58
Magnús Már Einarsson
Gunnlaugur Hlynur í Víking Ólafsvík (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík hefur fengið miðjumanninn Gunnlaug Hlyn Birgisson á láni frá Breiðabliki út tímabilið.

Gunnlaugur Hlynur er fæddur árið 1995 en hann kom aftur til Breiðabliks í fyrra eftir dvöl hjá Clbu Brugge.

Gunnlaugur spilaði fyrstu tvo leiki sumarsins í Pepsi-deildinni með Breiðabliki en hann hefur ekkert komið við sögu síðan þá.

Heimir Þór Ásgeirsson og Ragnar Smári Guðmundsson eru einnig komnir aftur til Víkings frá Skallagrími.

Ólafsvíkingar eru í 2. sæti í 1. deildinni en þeir mæta Gróttu í 13. umferðinni á heimavelli á föstudag.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner