Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mið 22. júlí 2015 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Celtic í Garðabæ
Craig Gordon, markvörður Celtic, á fréttamannafundi í gær.
Craig Gordon, markvörður Celtic, á fréttamannafundi í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
FH-ingar mæta Fram
FH-ingar mæta Fram
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Stjarnan leikur í kvöld í fyrsta sinn í sögu félagsins á heimavelli í forkeppni Meistaradeildarinnar. Skoska stórliðið Celtic kemur í heimsókn. Þegar er orðið uppselt á leikinn.

Fyrri leikur liðanna fór 2-0 fyrir Celtic og er á brattann að sækja fyrir Garðbæinga. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hjá okkur.

Sjá einnig:
Rúnar Páll: Skotarnir verða pirraðir
Stjóri Celtic: Rúnar verður að ferðast um Skotland
Michael Præst: Eigum bestu stuðningsmenn Íslands

Af nógu er að taka í neðri deildum karla og kvenna í dag en tíu leikir eru á dagskrá.

Í 3. deild karla tekur KFR á móti KFS en bæði lið sitja um miðja deild. Fimm leikir eru í 4. deild karla en leikið er í A-, B- og D-riðli.

Í 1. deild kvenna eru svo fjórir leikir og þar ber hæst leikur FH og Fram í B-riðli.

Forkeppni Meistaradeildarinnar:
19:15 Stjarnan-Celtic (Samsung-völlurinn)

3. deild karla 2015
18:00 KFR-KFS (SS-völlurinn)

4. deild karla A-riðill
20:00 Léttir-Árborg (Hertz völlurinn)

4. deild karla B-riðill
19:00 Vatnaliljur-Skallagrímur (Fagrilundur)
20:00 KH-Afríka (Hlíðarendi)

4. deild karla D-riðill
20:00 Elliði-Kría (Fylkisvöllur)
20:00 Vængir Júpiters-KB (Fjölnisvöllur - Gervigras)

1. deild kvenna A-riðill
20:00 Augnablik-Haukar (Smárahvammsvöllur)
20:00 HK/Víkingur-ÍA (Víkingsvöllur)

1. deild kvenna B-riðill
20:00 Fjölnir-Hvíti riddarinn (Fjölnisvöllur)
20:00 FH-Fram (Kaplakrikavöllur)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner