Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 22. júlí 2015 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Heimild: BBC 
Myndband: Van Gaal ruglaðist á nafni Chris Smalling
Louis Van Gaal
Louis Van Gaal
Mynd: Getty Images
Louis Van Gaal, stjóri Manchester United og Chris Smalling, leikmaður liðsins, sátu saman fyrir svörum á blaðamannafundi í fyrradag.

Van Gaal gerðist þar sek­ur um mikil mis­tök þegar hann kallaði Chris Small­ing, „Herra Mike Small­ing“ á blaðamanna­fundi.

"Það er okkar hugmyndafræði, að leikmennirnir verða að virða fyrirliðann," sagði Van Gaal

"Aðalfyrirliðinn er Wayne Rooney, varafyrirliðinn er Michael Carrick og þriðji fyrirliðinn er Herra Mike Smalling,"

Van Gaal var þó fljótur að átta sig á mistökunum og bað Smalling afsökunar.

Myndbandið af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner